Ég gleymdi að spyrja Greifarnir

Ég gleymdi að spyrja

Hér er komið út nýtt lag frá Greifunum eftir ansi langt hlé. Þetta er rómantískt sumarlag sem passar vel í útileguna enda eru Greifarnir ein helsta útihátíðarsveit þjóðarinnar til margra ára. Textinn segir litla ástarsögu sem spannar eitt ár í lífi ungs manns. Von er á fleiri lögum frá Greifum með haustinu.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ég gleymdi að spyrja 4:21 214,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2013 Útgáfa: Blátt blóð sf Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes