Frostlög Ýmsir

Frostlög

Safnplatan Frostlög er þegar orðin ein sögufrægasta safnplatan sem út hefur komið. Því hér eru nokkrar sveitir sem síðar áttu eftir að verða leiðandi í íslenskri popp- og rokktónlist að stíga sín fyrstu spor í útgáfu á efni sínu. Má nefna Todmobile, Nýdönsk og Sálina hans Jóns míns. Þetta er söguleg plata sem í dag er aðeins fáanleg á Tónlist.is

4,7 af 5 (3 atkv.)
Hlusta 01 Hólmfríður Júlíusdóttir Nýdönsk 3:59 129,-
Hlusta 03 Frostrós Greifarnir 3:55 129,-
Hlusta 04 Enginn Herramenn 2:31 129,-
Hlusta 05 Elísa Súellen 4:05 129,-
Hlusta 06 Veturinn í gær Centaur 2:34 129,-
Hlusta 07 Þig bara þig Sálin hans Jóns míns 3:59 129,-
Hlusta 08 Stæltir strákar Jójó 2:59 129,-
Hlusta 09 Sjónvarpsstjarnan Greifarnir 3:47 129,-
Hlusta 10 Eða hvað Nýdönsk 3:52 129,-
Hlusta 11 Segðu mér Herramenn 3:07 129,-
Hlusta 12 Sameiginlegt Todmobile 4:58 129,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1988 Útgáfa: Steinar Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig