Engan jazz hér! Eyjólfur Kristjánsson

Engan jazz hér!

Þann 7. september 2002 hélt Eyjólfur Kristjánsson upp á 20 ára starfsafmæli sitt með veglegum tónleikum í Borgarleikhúsinu. Með aðstoð 24 manna hljómsveitar og fjölda gestasöngvara skapaðist ógleymanleg stemning sem nú er komin út á geislaplötu. Öll vinsælustu lög Eyfa í hátíðarbúningi.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Dagar 3:13 144,-
Hlusta 02 Gott 4:42 144,-
Hlusta 03 Álfheiður Björk 3:55 144,-
Hlusta 04 Danska lagið 4:56 144,-
Hlusta 05 Ég lifi í draumi Björgvin Halldórsson .. 3:35 144,-
Hlusta 06 Aðeins þú Richard Scobie 4:05 144,-
Hlusta 07 Breyskur maður 6:02 144,-
Hlusta 08 Kannski er ástin Bergþór Pálsson og Ey.. 3:42 144,-
Hlusta 09 Skref fyrir skref 3:54 144,-
Hlusta 11 Allt sem skiptir máli 4:17 144,-
Hlusta 12 Aftur heim 2:51 144,-
Hlusta 13 Ertu viss? 3:24 144,-
Hlusta 14 Draumur um Nínu (Nína 2002) Stefán Hilmarsson 3:37 144,-
Hlusta 15 Ástarævintýri (Á vetrarbraut) Ingi Gunnar Jóhannss.. 3:53 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2002 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 15 Tegund: Popp Hlustun: yes