Hrím Gunnar Gunnarsson

Hrím

Á þessari plötu leikur píanistinn Gunnar Gunnarsson þjóðlega íslenska tónlist, en honum til fulltingis eru þrír kontrabassaleikarar, þeir Tómas R. Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Jón Rafnsson. Hrím er í sama anda og hin vinsæla plata Gunnars, Húm, sem kom út árið 2005.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Nú vil ég enn í nafni þínu 3:06 144,-
Hlusta 02 Vísur Vatnsenda-Rósu 2:43 144,-
Hlusta 03 Langt fyrir utan ystu skóga 2:59 144,-
Hlusta 04 Hættu að gráta hringaná 2:35 144,-
Hlusta 05 Tunglið, tunglið, taktu mig 4:02 144,-
Hlusta 06 Blítt er undir björkunum 3:01 144,-
Hlusta 07 Ástarkveðja 3:05 144,-
Hlusta 08 Frónsblús 4:26 144,-
Hlusta 09 Austan kaldinn á oss blés 1:45 144,-
Hlusta 10 Maður hefur nú 4:16 144,-
Hlusta 11 Mannabörn 3:13 144,-
Hlusta 12 Klementínudans 2:38 144,-
Hlusta 13 Kvölda tekur sest er sól 3:05 144,-
Hlusta 14 Bæn 2:34 144,-
Hlusta 15 Sofðu unga ástin mín 3:26 144,-
Hlusta 16 Fagra veröld 3:11 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2008 Útgáfa: Dimma Lagafjöldi: 16 Tegund: Jazz Hlustun: yes