Roy Roggers Halli og Laddi

Roy Roggers

Bræðurnir Halli og Laddi eru án efa einhverjir ástsælustu skemmtikraftar Íslandssögunnar og hér er loks komin safnplata með 23 af þeirra skemmtilegustu og vinsælustu lögum. Skemmtun þeirra í Loftkastalanum hefur gengið fyrir troðfullu húsi nú í haust á 30 ára starfsafmæli þeirra. Hin besta skemmtun.

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Roy Roggers 3:07 144,-
Hlusta 02 Gibba gibb 4:28 144,-
Hlusta 03 Austurstræti 4:07 144,-
Hlusta 04 Ég pant spila á gítarinn mannanna 3:28 144,-
Hlusta 06 Í nefið 2:23 144,-
Hlusta 07 Það var úti á Spáni 2:20 144,-
Hlusta 09 Tvær úr Tungunum 1:57 144,-
Hlusta 11 Upp undir Laugarásnum 3:33 144,-
Hlusta 12 Ástarogsaknaðarófararharmleikur Diðriks og Júlíu í Týrol 2:41 144,-
Hlusta 13 Ég er í svaka stuði Halli, Laddi og Gísli.. 2:46 144,-
Hlusta 14 Flikk flakk 2:33 144,-
Hlusta 15 Færeyjar 1:55 144,-
Hlusta 16 Þar standa hegrarnir 2:09 144,-
Hlusta 17 Tygg-igg-úmmí Halli, Laddi og Gísli.. 2:59 144,-
Hlusta 18 Heyrðu mig Halla 2:26 144,-
Hlusta 20 Reiðtúrinn 3:46 144,-
Hlusta 21 Síminn 4:15 144,-
Hlusta 22 Tafist í Texas 3:12 144,-
Hlusta 23 Fyrr má nú aldeilis fyrrvera 3:17 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2002 Útgáfa: Íslenskir tónar Lagafjöldi: 23 Tegund: Barnaefni Hlustun: yes