Slökun Guðjón Bergmann og Einar Ágúst Víðisson

Slökun

Slökunardiskur fyrir hinar vinnandi stéttir þar sem Guðjón Bergmann jógakennari býður upp á mismunandi langar jógaæfingar við seiðandi tóna Einars Ágústs Víðissonar fyrrum söngvara Skítamórals. Nauðsynlegur diskur fyrir nútímamanninn, hentar í hádeginu, í kaffitímanum og að loknum vinnudegi.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Sitjandi slökun Guðjón Bergmann 5:20 144,-
Hlusta 02 Liggjandi slökun Guðjón Bergmann 10:05 144,-
Hlusta 03 Liggjandi slökun Guðjón Bergmann 20:09 144,-
Hlusta 04 Englar (instrumental) Einar Ágúst 20:05 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2001 Útgáfa: Fljúgandi diskar Lagafjöldi: 4 Tegund: Heimstónlist Hlustun: yes