Skert flog HAM

Skert flog

Að fá að sjá Rammstein í sumar var gott, en það að fá HAM aftur var of gott til að vera satt. Hertoginn og hans menn komu, sáu og sigruðu. Þetta er upptaka frá tónleikum sveitarinnar á Gauki á Stöng þar sem sveitin tekur mörg bestu laga sinna í kröftugri búningi en nokkru sinni fyrr. Fáðu Skert flog – ef þú þorir!

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Trúboðasleikjari 4:14 144,-
Hlusta 02 Death 3:44 144,-
Hlusta 03 Animalia 4:23 144,-
Hlusta 04 Sanity 3:35 144,-
Hlusta 05 Voulez-vous 5:11 144,-
Hlusta 06 Lonesome duke 3:58 144,-
Hlusta 07 Misery 4:05 144,-
Hlusta 08 Bulldozer 3:57 144,-
Hlusta 09 Musculus 4:09 144,-
Hlusta 10 Partýbær 6:16 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2001 Útgáfa: Hitt Plötur Lagafjöldi: 10 Tegund: Rokk Hlustun: yes