Keldulandið Óskar Guðjónsson og Eyþór Gunnarsson

Keldulandið

Keldulandið kom út til heiðurs Jóni Múla á áttræðisafmæli hans. Hér eru perlur Jóns Múla í persónulegum útsetningum þeirra Óskars Guðjónssonar og Eyþórs Gunnarssonar sem m.a. hafa starfað saman í hljómsveitinni Mezzoforte. Djassperlur Jóns Múla eins og Tempó Prímó, Án þín og Það sem ekki má öðlast hér nýja vídd.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Án þín 9:11 144,-
Hlusta 02 Ástardúett 5:51 144,-
Hlusta 03 Tempó prímó 3:48 144,-
Hlusta 04 Stúlkan mín 5:04 144,-
Hlusta 05 Í hjarta þér 4:26 144,-
Hlusta 06 Gettu hver hún er? 6:19 144,-
Hlusta 07 Söngur jólasveinanna 3:01 144,-
Hlusta 08 Það sem ekki má 3:58 144,-
Hlusta 09 Undir stórasteini 6:10 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2001 Útgáfa: Mál og Menning Lagafjöldi: 9 Tegund: Jazz Hlustun: yes