Fjall og fjara Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Fjall og fjara

Vísnatónlist með tangó og djazzívafi. Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson flytja þessa tónlist eins og þeim einum er lagið. En bæði eru þau þekkt fyrir vandað efni og fluttning, svo er einnig hér.

Engin atkvæði
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1996 Útgáfa: Dimma Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes