Kafbátamúsík Ensími

Kafbátamúsík

Ensími var þegar álitin ein bjartasta vonin í íslensku rokki þegar hún sendi frá sér sína fyrstu plötu, Kafbátamúsík. Ferskir vindar þóttu leika um þessa fyrstu plötu sveitarinnar. Hvorki meðlimir né útgefendur vildu hvorki skilgreina innihaldið sem popp eða rokk, heldur notuðu þeir orðið prokk og því er hér á ferð fyrsta prokkplata sögunnar.

4,8 af 5 (5 atkv.)
Hlusta 01 Flotkví 4:34 144,-
Hlusta 02 Arpeggiator, gulur 4:43 144,-
Hlusta 03 Kælibox 3:28 144,-
Hlusta 04 Drelflik 4:51 144,-
Hlusta 05 Conga 4:04 144,-
Hlusta 06 Gaur 3:48 144,-
Hlusta 07 Hrúgald 4:04 144,-
Hlusta 08 Atari 4:39 144,-
Hlusta 09 Naglabassi 4:16 144,-
Hlusta 10 Permanent 4:11 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1998 Útgáfa: Dennis Lagafjöldi: 10 Tegund: Rokk Hlustun: yes