Hugar-ró Friðrik Karlsson

Hugar-ró

Árið 1997 sendi Friðrik frá sér plötuna Lífsins fljót og vakti hún gríðarlega athygli enda ár og dagur síðan gerð hafði verið jafn vönduð plata í þeim tónlistargeira sem kenndur er við slökunartónlist. Nú heldur Friðrik áfram á sömu braut og er ekki að spyrja að árangrinum. Sú nýja slær hinar fyrri út og framkallar sannkallaða hugarró.

1 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Nýr dagur 10:40 144,-
Hlusta 02 Sjávarþel 11:31 144,-
Hlusta 03 Fantasía 12:51 144,-
Hlusta 04 Englar 11:16 144,-
Hlusta 05 Sólarlag 11:14 144,-
Hlusta 06 Hugar-ró 12:20 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1999 Útgáfa: Vitund Lagafjöldi: 6 Tegund: Heimstónlist Hlustun: yes