Morgunn / Kvöld Friðrik Karlsson

Morgunn / Kvöld

Meistari slökunarinnar, Friðrik Karlsson, gefur nú út sína fimmtu plötu á andlegu nótunum. Um er að ræða aðeins öðruvísi plötu en áður því þessi er tvöföld; ein til að vakna við og önnur til að sofna út frá. Frábær hjálparhella í upphafi dags og að kvöldi.

1 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Morgun 9:41 144,-
Hlusta 02 Sólarupprás 9:12 144,-
Hlusta 03 Litadýrð 9:16 144,-
Hlusta 04 Í upphafi dags 9:29 144,-
Hlusta 05 Móðir jörð 9:40 144,-
Hlusta 06 Hugur, líkami og sál 9:16 144,-
Hlusta 07 Að kvöldi dags 30:16 144,-
Hlusta 08 Inn í draumaheiminn 30:14 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2001 Útgáfa: Vitund Lagafjöldi: 8 Tegund: Heimstónlist Hlustun: yes