Máttur hugans Friðrik Karlsson

Máttur hugans

Hin síðari ár hefur Friðrik einbeitt sér að slökunartónlist með frábærum árangri. Þessi plata hans er sú fjórða sem hann sendir frá sér sem inniheldur slökunartónlist en þessi hefur þá sérstöðu að hún er tvöföld og geymir annars vegar tónlist en hins vegar lesnar leiðbeiningar um slökun og hvernig best er að ná hámarksárangri í notkun hennar.

3,3 af 5 (3 atkv.)
Hlusta 01 Annar heimur 10:56 144,-
Hlusta 02 Kyrrð 9:47 144,-
Hlusta 03 Máttur hugans 10:58 144,-
Hlusta 04 Nýr dagur 9:29 144,-
Hlusta 05 Rafael 12:33 144,-
Hlusta 06 Nótt 12:20 144,-
Hlusta 07 Grunnslökun 7:06 144,-
Hlusta 08 Skyndislökun 4:46 144,-
Hlusta 09 Morgunefling 5:08 144,-
Hlusta 10 Kvöldslökun 6:07 144,-
Hlusta 11 Meðhöndlun tilfinninga 6:00 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2000 Útgáfa: Vitund Lagafjöldi: 11 Tegund: Heimstónlist Hlustun: yes