Paradís KK

Paradís

Heilsteyptasta og besta plata þessa ástsæla tónlistarmanns. Paradís er fyrsta sólóplata KK með nýju efni í rúm 5 ár. Paradís er persónulegasta verk KK og full af frábærum og hlýlegum lögum sem munu lifa góðu lífi á næstu árum og innsiglar stöðu KK sem eins mesta tónlistarmanns þjóðarinnar.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Paradís 4:29 144,-
Hlusta 02 Sökkvandi skip 4:06 144,-
Hlusta 03 Morgunljóst 3:30 144,-
Hlusta 04 Aleinn í heimi 4:08 144,-
Hlusta 05 Æðri máttur 2:56 144,-
Hlusta 06 Stay Away 4:24 144,-
Hlusta 07 Guðs náð 3:38 144,-
Hlusta 08 Green house 3:32 144,-
Hlusta 09 Á grænni grein 3:20 144,-
Hlusta 10 Englar himins grétu í dag 3:16 144,-
Hlusta 11 Gleðinnar glaum 4:26 144,-
Hlusta 12 Er ég kem heim 4:00 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2002 Útgáfa: KK Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes