Sjómannavalsinn Hjaltalín

Sjómannavalsinn

Hljómsveitin Hjaltalín sendir hér frá sér nýtt lag og mun allur söluhagnaður renna óskiptur til Foreldra- og styrktarfélags heyrnadaufra. Lagið sem um ræðir er útgáfa Hjaltalín af hinum sígilda Sjómannavalsi sem Svavar Benediktsson samdi við texta Kristjáns frá Djúpalæk. Lagið var tekið upp live – þ.e. öll hljóðfærin í einu og voru þar saman komni.. Meira »

4 af 5 (4 atkv.)
Hlusta 01 Sjómannavalsinn 2:50 214,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: Hjaltalín Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes