Leggur og skel Ýmsir

Leggur og skel

Leggur og skel hefur að geyma 16 frábær barnalög í flutningi margra af okkar fremstu tónlistarmönnum. Flest lögin eru samin af Magnúsi Þór Sigmundssyni við texta Margrétar Jónsdóttur fyrrum ritstjóra Æskunnar, en titillagið er samið af Rafni Jónssyni. Að auki má þarna finna fjórar íslenska perlur eftir ýmsa höfunda. Barnaplata af bestu gerð.

4 af 5 (1 atkv.)