Ég þrái að lifa Rúnar Júlíusson

Ég þrái að lifa

Hér er komið út síðasta lagið sem Rúnar Júlíusson tók upp. Lagið var tekið upp á Fiskideginum mikla á Dalvík árið 2008 af höfundi lagsins, Elmari Sindra Eiríkssyni en Elmar var að setja saman plötu með lögum eftir sjálfan sig og bað Rúnar um að syngja fyrir sig lag. Að venju tók Rúnar vel í þá bón og söng lagið inn.

5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Ég þrái að lifa Best fyrir 3:50 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: Geimsteinn Lagafjöldi: 1 Tegund: Rokk Hlustun: yes