Betri ferð Tryggvi Hübner

Betri ferð

Einstaklega ljúf og áheyrileg tónlist með einum besta gítarleikara landsins. Plötuna prýða 7 sérlega melódísk lög úr smiðju Tryggva auk laga eftir Peter Green og Jón Ólafsson. Ein af þessum plötum sem allir kunna að meta.

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Orðspor 2:50 144,-
Hlusta 02 Flugþrá 4:12 144,-
Hlusta 03 Albatross 4:06 144,-
Hlusta 04 Fílalíf 2:53 144,-
Hlusta 05 Yogananda 5:49 144,-
Hlusta 06 Hanskinn er upptekinn 4:33 144,-
Hlusta 07 Betri ferð 4:55 144,-
Hlusta 08 Fúnksjón 3:28 144,-
Hlusta 09 Tillit 1:27 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1995 Útgáfa: Geimsteinn Lagafjöldi: 9 Tegund: Popp Hlustun: yes