20 bestu lögin Magnús Eiríksson

20 bestu lögin

Eftir að maður hefur hlustað á þessa plötu verður maður eiginlega dolfallin yfir því hvað Magnús Eiríksson hefur gert mikið af rosalega góðum lögum. Þetta safn hefur einfaldlega að geyma hvern smellin á fætur öðrum og er með því besta sem komið hefur út hér á landi í dægurtónlistinni, ekkert flóknara en það.

5 af 5 (4 atkv.)
Hlusta 01 Reyndu aftur Mannakorn 3:09 144,-
Hlusta 02 Braggablús Mannakorn 3:51 144,-
Hlusta 03 Kontóristinn Mannakorn 2:13 144,-
Hlusta 04 Róninn Mannakorn 3:34 144,-
Hlusta 05 Ó, þú Mannakorn 2:31 144,-
Hlusta 06 Ef þú ert mér hjá Mannakorn 2:41 144,-
Hlusta 07 Komdu í partý Mannakorn 2:38 144,-
Hlusta 08 Garún Mannakorn 4:50 144,-
Hlusta 09 Gamli skólinn Mannakorn 3:00 144,-
Hlusta 10 Sölvi Helgason Mannakorn 3:40 144,-
Hlusta 11 Gamli góði vinur Mannakorn 4:01 144,-
Hlusta 12 Blús í G Mannakorn 3:16 144,-
Hlusta 13 Einhvers staðar einhvern tímann aftur Mannakorn 3:05 144,-
Hlusta 14 Hvað um mig og þig? Ragnhildur Gísladótti.. 3:45 144,-
Hlusta 16 Þorparinn Pálmi Gunnarsson 3:41 144,-
Hlusta 17 Það er komið sumar Mannakorn 2:55 144,-
Hlusta 18 Á rauðu ljósi Mannakorn 4:09 144,-
Hlusta 19 Gleðibankinn Icy 3:02 144,-
Hlusta 20 Vals no.1. 2:38 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1987 Útgáfa: Taktur Lagafjöldi: 20 Tegund: Popp Hlustun: yes