Íslenskar söngperlur Ýmsir

Íslenskar söngperlur

Hljóðritanir með nokkrum af ástsælustu óperusöngvurum þjóðarinnar á sönglögum eftir íslenska höfunda. Hér er um eldri hljóðritanir að ræða sem ekki hafa verið fáanlegar um nokkurt skeið. Meðal söngvara eru Stefán Íslandi, Guðmundur Jónsson, Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir, Magnús Jónsson, Jóhann Konráðsson og ýmsir fleiri.

Engin atkvæði
Hlusta 02 Svanasöngur á heiði Guðrún Á. Símonar 2:51 144,-
Hlusta 03 Ég bið að heilsa Kristinn Hallsson og .. 2:39 144,-
Hlusta 04 Í dag skein sól Sigurveig Hjaltested 2:22 144,-
Hlusta 05 Þei, þei og ró, ró Jóhann Konráðsson 3:06 144,-
Hlusta 06 Fjallið Einbúi Guðmundur Jónsson 3:15 144,-
Hlusta 09 Svanurinn minn syngur Sigurður Ólafsson 2:58 144,-
Hlusta 10 Sofðu unga ástin mín Þuríður Pálsdóttir 3:02 144,-
Hlusta 11 Til skýsins Þorsteinn Hannesson 3:55 144,-
Hlusta 12 Hvert örstutt spor Svala Nielsen 2:21 144,-
Hlusta 13 Við Vatnsmýrina Guðmundur Guðjónsson 3:52 144,-
Hlusta 15 Sjá dagar koma Jón Sigurbjörnsson og.. 3:24 144,-
Hlusta 16 Vísur Vatnsenda-Rósu Elísabet Erlingsdótti.. 2:09 144,-
Hlusta 17 Kirkjuhvoll Stefán Íslandi 2:38 144,-
Hlusta 19 Ég leitaði blárra blóma Erlingur Vigfússon 3:55 144,-
Hlusta 20 Enn ertu fögur sem forðum Kristinn Hallsson 2:54 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1994 Útgáfa: Spor Lagafjöldi: 20 Tegund: Klassík Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig