Sól að morgni Bubbi Morthens

Sól að morgni

Bubbi kom fólki á óvart með þessari hugljúfu plötu og fólkið kom Bubba á óvart með að kaupa hana í stærra upplagi en flestar þær plötur sem komu út árið 2002. Ástæðan var einföld; þetta er einfaldlega með hans betri plötum.

4 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Við Gróttu 4:52 144,-
Hlusta 02 Guð er kona 3:19 144,-
Hlusta 03 Klettur í hafi 4:29 144,-
Hlusta 04 Við tveir 2:57 144,-
Hlusta 05 Hún sefur 3:41 144,-
Hlusta 06 Fyrir löngu síðan 5:27 144,-
Hlusta 07 Hvað kemur mér það við 5:06 144,-
Hlusta 08 Þar sem gemsarnir aldrei þagna 5:17 144,-
Hlusta 09 Þá verður gaman að lifa 4:14 144,-
Hlusta 10 Elliðaárþula 4:35 144,-
Hlusta 11 Skjól hjá mér þú átt 3:25 144,-
Hlusta 12 Kveðja 4:58 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2002 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes