Power flower Pétur Östlund

Power flower

Loksins eftir fjörtíu ára feril kemur út plata í nafni hins snjalla trommuleikara Péturs Östlund. Á þessari plötu er, auk nokkurra uppáhaldslaga Péturs, að finna ný verk eftir hann sjálfan. Með Pétri leika Eyþór Gunnarsson á píanó og Þórður Högnason á kontrabassa, auk íslendingana leikur tenórsaxafónleikarinn Frederik Ljungkvist á plötunni.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Power flower 10:47 144,-
Hlusta 02 The Saga of Harrison Crabfeathers 9:10 144,-
Hlusta 03 E.S.P. 7:32 144,-
Hlusta 04 Anja 8:05 144,-
Hlusta 05 You stepped out of a dream 8:28 144,-
Hlusta 06 Round midnight (Round seven?) 13:21 144,-
Hlusta 07 Joshua 9:48 144,-
Hlusta 08 Epilogue 3:14 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1997 Útgáfa: Ísdiskar Lagafjöldi: 8 Tegund: Jazz Hlustun: yes