Litla hryllingsbúðin Úr söngleik

Litla hryllingsbúðin

Þessi vandaða tónlist úr Litlu Hryllingsbúðinni er í flutningi leikara Borgarleikhússins. Fáir söngleikir hafa notið jafnmikilla vinsælda og skrýtna sagan um hryllingsplöntuna. Söngleikurinn var fyrst sýndur á Íslandi fyrir 15 árum og sló öll aðsóknarmet. Þykir nýja uppfærsla L.R engu síðri, enda hafa viðtökurnar verið frábærar

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Forleikur / Litla hryllingsbúðin Ýmsir leik og söngvar.. 2:09 144,-
Hlusta 05 Allt getur svo sem skeð Ýmsir leik og söngvar.. 2:55 144,-
Hlusta 06 Lokað vegna breytinga Ýmsir leik og söngvar.. 1:18 144,-
Hlusta 07 Þú verður tannlæknir Laddi 2:16 144,-
Hlusta 08 Músnikk og sonur hans Ýmsir leik og söngvar.. 1:47 144,-
Hlusta 09 Þar sem allt grær Ýmsir leik og söngvar.. 3:36 144,-
Hlusta 10 Allt er breytt / Gemmér Ýmsir leik og söngvar.. 5:16 144,-
Hlusta 11 11 Track 11 2:16 144,-
Hlusta 13 Snögglega Baldur Edda Heiðrún Backman 3:31 144,-
Hlusta 14 Ritningin glöggt frá því greinir Ýmsir leik og söngvar.. 3:57 144,-
Hlusta 16 Lokasöngur (gefðu þeim ei) Ýmsir leik og söngvar.. 3:27 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1998 Útgáfa: Íslenskir tónar Lagafjöldi: 16 Tegund: Popp Hlustun: yes