Rímnaflæði 2002 Ýmsir

Rímnaflæði 2002

Rímnaflæði félagsmiðstöðvarinnar Miðbergs var haldin í lok nóvember árið 2002. Fjölmargir upprennandi rapparar reyndu með sér og er afraksturinn að finna á þessum disk. Samfés, Samtök félagsmiðstöðva, gefur diskinn út. Þrjú fyrstu sæti voru tekin upp í hljóðveri Geimsteins. Diskurinn er lýsandi fyrir þá grósku sem á sér stað í íslensku rappi í dag.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ertu harður Evilmind & toxic 3:53 144,-
Hlusta 02 Þróun Mc Mælgi 2:36 144,-
Hlusta 03 Sorry að ég klippti puttana af ömmu þ.. Mjóni 1:56 144,-
Hlusta 04 Niðurtalning Krossmark 3:50 144,-
Hlusta 05 Fallorð Lame Name 2:37 144,-
Hlusta 06 Þróun Mc Mælgi 2:45 144,-
Hlusta 07 Ég og þú Þura & Þóra 4:24 144,-
Hlusta 08 Hlutir sem ég hugsa Púki 3:19 144,-
Hlusta 09 Outlaws Outlaws 1:51 144,-
Hlusta 10 Ertu harður Evilmind & toxic 2:50 144,-
Hlusta 11 Tíminn stöðvast Illhugi & Hugleikur 3:43 144,-
Hlusta 12 Svona er ég Mc Gauti 3:44 144,-
Hlusta 13 Reykjavík og ljóti drjólinn Mc Gauti 2:37 144,-
Hlusta 14 All things considered Truebador 4:20 144,-
Hlusta 15 Hataður Afneitun mc 3:41 144,-
Hlusta 16 Húsalúsamús Band ehf 3:53 144,-
Hlusta 17 Tjáning sonanna Heimskir synir 5:17 144,-
Hlusta 18 Misheppnaður Steini (2) 2:04 144,-
Hlusta 19 Battle Ógæfumenn 3:30 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2003 Útgáfa: Geimsteinn Lagafjöldi: 19 Tegund: Hip-Hop Hlustun: yes