24/7 GusGus

24/7

24/7 er sjötta hljóðversskífa GusGus og líka mætti henni við hval. Dýrið dvelur flestar stundir neðansjávar en þegar það kíkir uppá á yfirborðið er það oftast nær með miklum glæsileik, ekki ósvipað nýjasta sköpunarverki GusGus. Ekki er ráðlegt að fara á hlaupum yfir þetta verk því þar er hvert einasta augnablik útfært af alúð og vandvirkni. Undirl.. Meira »

4,7 af 5 (6 atkv.)
Hlusta 01 Thin Ice 8:26 229,-
Hlusta 02 Hateful 9:37 229,-
Hlusta 03 On The Job 10:50 229,-
Hlusta 04 Take Me Baby (feat. Jimi Tenor) 3:58 144,-
Hlusta 05 Bremen Cowboy 7:53 229,-
Hlusta 06 Add This Song 11:36 229,-
Hlusta 07 Add This Song (Radio Edit) 4:45 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: Smekkleysa Lagafjöldi: 7 Tegund: Elektróník Hlustun: yes