IV Hjálmar

IV

IV er, eins og nafnið gefur til kynna, fjórða breiðskífa Hjálma. IV var tekin upp í Hljóðrita, Hafnarfirði og í Tuff Gong og Harry J Studio á Jamaíka í vor. Á Jamaíka fékk hljómsveitin til liðs við sig ýmsa þaulreynda innfædda tónlistarmenn sem setja sitt mark á lopapeysureggíið sem Hjálmar eru þekktir fyrir. Síðasta plata Hjálma, Ferðasót, kom út .. Meira »

4,8 af 5 (10 atkv.)
Hlusta 01 Í draumi 3:53 144,-
Hlusta 02 Lítill fugl 4:29 144,-
Hlusta 03 Manstu 3:50 144,-
Hlusta 04 Það sýnir sig 3:36 144,-
Hlusta 05 Lýsi ljós 5:57 144,-
Hlusta 06 Heyrist hverjum 4:10 144,-
Hlusta 07 Hvert sem ég fer 3:50 144,-
Hlusta 08 Taktu þessa trommu 4:13 144,-
Hlusta 09 Hærra ég og þú 4:13 144,-
Hlusta 10 Þá mun vorið vaxa 3:59 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 10 Tegund: Reggí Hlustun: yes