Söngvaseiður Leikhópurinn Söngvaseiður

Söngvaseiður

Söngvaseiður er einn þekktasti söngleikur allra tíma enda haldast þar í hendur hrífandi tónlist og hjartnæm saga. Verkið var frumflutt í New York árið 1959 og hefur tvisvar verið sett upp í atvinnuleikhúsi hér á landi. Tónlistin er löngu orðin sígild og nægir þar að nefna lög eins og Do re mí og Alparós.

4 af 5 (4 atkv.)
Hlusta 01 Forleikur 2:38 194,-
Hlusta 02 Preledium-Rex admirabilis Jóhanna Vigdís Arnard.. 2:06 194,-
Hlusta 03 Söngvaseiður Valgerður Guðnadóttir 3:01 194,-
Hlusta 05 Döggin á rósum Valgerður Guðnadóttir.. 2:19 194,-
Hlusta 08 Sextán, bráðlega sautján Lára Sveinsdóttir og .. 3:28 194,-
Hlusta 10 Lifir ástin af Katla Margrét Þorgeir.. 2:08 194,-
Hlusta 11 Kveðjusöngur 2:52 194,-
Hlusta 12 Sigraðu fjöllin Jóhanna Vigdís Arnard.. 2:40 194,-
Hlusta 14 Brúðkaup Maríu (Alleluja) 3:43 194,-
Hlusta 15 Sextán, bráðlega sautján (endurteknin.. Valgerður Guðnadóttir.. 1:50 194,-
Hlusta 17 Sigraðu fjöllin (endurtekning) Jóhanna Vigdís Arnard.. 1:16 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: 12 tónar Lagafjöldi: 17 Tegund: Barnaefni Hlustun: yes