Töfrandi jól Friðrik Karlsson

Töfrandi jól

Friðrik Karlsson hefur sent frá sér fjöldan allan af plötum með slökunartónlist undanfarin ár. Nú kveður nokkuð við annan tón því þessi plata Friðriks í tónlistarröðinni Vellíðan er jólaplata þar sem vel þekkt jólalög eru útsett og flutt af Friðriki á þann rólegheitahátt sem hann er hvað þekktastur fyrir á slökunarplötunum sínum. Þessi jólaplata er.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Heims um ból 6:09 194,-
Hlusta 02 Skreytum hús 5:48 194,-
Hlusta 03 Hin fyrstu jól 6:10 194,-
Hlusta 04 Fagnið þeim boðskap 5:58 194,-
Hlusta 05 Opin standa himins hlið 6:07 194,-
Hlusta 06 Þá nýfæddur Jesús 5:53 194,-
Hlusta 07 Bjart er yfir Betlehem 6:14 194,-
Hlusta 08 Klukknahljóm 6:07 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 8 Tegund: Hátíðar Hlustun: yes