Terminal Hjaltalín

Terminal

Terminal er önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Hjaltalín og er ætlað að fylgja eftir gríðarlegum vinsældum frumburðar sveitarinnar, Sleepdrunk Seasons, sem kom út árið 2007. Hljómsveitin eyddi stórum hluta ársins 2009 inni í Hljóðrita í Hafnarfirði við vinnslu plötunnar ásamt Sigga og Kidda úr Hjálmum, milli þess sem sveitin þeyttist um alla Evrópu.. Meira »

4,6 af 5 (5 atkv.)
Hlusta 01 Suitcase Man 4:57 194,-
Hlusta 02 Sweet Impressions 5:33 194,-
Hlusta 03 Feels Like Sugar 5:07 194,-
Hlusta 04 Song From Incidental Music 5:34 194,-
Hlusta 05 Montabone 3:53 194,-
Hlusta 06 Stay By You 4:08 144,-
Hlusta 07 Hooked On Chili 5:03 194,-
Hlusta 08 Sonnet For Matt 4:26 194,-
Hlusta 09 7 Years 3:53 194,-
Hlusta 10 Water Poured In Wine 3:44 194,-
Hlusta 11 Vanity Music 6:27 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: Hjaltalín Lagafjöldi: 11 Tegund: Popp Hlustun: yes