Einu sinni var - Vísur úr vísnabókinni Björgvin Halldórsson og Gunnar Þórðarson

Einu sinni var - Vísur úr vísnabókinni

Vísurnar sem sungnar eru á þessari plötu eru úr vísnabókinni góðkunnu sem Iðunn gaf út. Hér er um að ræða eina mest seldu plötu sögunnar enda þeir félagar Gunnar og Björgvin þekktir fyrir vönduð vinnubrögð og hér er hvergi slegið af kröfunum þar um.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ég á lítinn skrítinn skugga Björgvin Halldórsson 2:16 144,-
Hlusta 02 Sofðu unga ástin mín Björgvin Halldórsson 2:42 144,-
Hlusta 03 Bokki sat í brunni Björgvin Halldórsson 2:44 144,-
Hlusta 04 Bráðum kemur betri tíð Björgvin Halldórsson 3:05 144,-
Hlusta 05 Stóð ég úti í tunglsljósi Björgvin Halldórsson 2:44 144,-
Hlusta 06 Hann Tumi fer á fætur Helgi Halldórsson 1:35 144,-
Hlusta 07 Fyrr var oft í koti kátt Kór Öldutúnsskóla 3:27 144,-
Hlusta 08 Það var einu sinni strákur Kór Öldutúnsskóla 1:35 144,-
Hlusta 09 Kvölda tekur Björgvin Halldórsson 2:53 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1977 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 9 Tegund: Barnaefni Hlustun: yes