Easy Music For Difficult People kimono

Easy Music For Difficult People

Hin goðsagnakennda rokksveit Kimono sendir hér frá sér sína þriðju hljóðversplötu. Þessi níu laga gripur ber heitið Easy Music For Difficult People og er hún gefin út af jaðarútgáfunni Kimi Records. Kimono hefur um langt skeið verið í fremstu röð rokksveita á Íslandi og notið fádæma vinsælda tónlistarunnenda allt frá því að fyrsta plata þeirra, Min.. Meira »

4,7 af 5 (3 atkv.)
Hlusta 01 Vienna 4:13 194,-
Hlusta 02 Black 3:20 194,-
Hlusta 03 Wire 3:18 194,-
Hlusta 04 Animal 3:30 194,-
Hlusta 05 Karen 3:08 194,-
Hlusta 06 Kente 5:12 194,-
Hlusta 07 Get Ready 2:49 194,-
Hlusta 08 - 1:54 194,-
Hlusta 09 Tomorrow 4:08 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2009 Útgáfa: Kongó Lagafjöldi: 9 Tegund: Rokk Hlustun: yes