Norðurljósa Vikivaki Ívar Helgason

Norðurljósa Vikivaki

Norðurljósa Vikivaki er fyrsta tónverk Ívars sem hann gefur út en um er að ræða blöndu af íslenskum vikivaka, rokki og öðrum stefnum, hrært í eina tunnu og svo súrsað. Tónverkið var samið með stepp-dans í huga og var frumflutt með 5 steppdönsurum (að söngvaranum og tónskáldinu meðtöldu). Söguþráðurinn fjallar um hvernig gamli og nýji tíminn sameina.. Meira »

5 af 5 (3 atkv.)
Hlusta 01 Norðurljósa Vikivaki 6:24 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Stúdíó Vocal Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes