Tólf ný barnalög Hanna Valdís

Tólf ný barnalög

Platan Tólf ný barnalög með Hönnu Valdísi kom fyrst út hjá SG hljómplötum árið 1973. Platan hefur nú loks verið endurútgefin en öll lögin eru við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. Hér er einnig að finna 4 aukalög eftir Astrid Lindgren sem komu út á lítilli plötu ári fyrr. Lögin hafa gengið í gegnum endurbætta hljóðvinnslu og hljóma því betur en nokkru.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Afi minn og amma 2:30 144,-
Hlusta 02 Hundurinn hennar Möttu 1:58 144,-
Hlusta 03 Berjaferðin 1:27 144,-
Hlusta 04 Sumardagur 1:59 144,-
Hlusta 05 Þrír kettlingar 2:43 144,-
Hlusta 06 Langi Palli 2:07 144,-
Hlusta 07 Refurinn lævísi 2:19 144,-
Hlusta 08 Slysið 2:31 144,-
Hlusta 09 Trína smalastúlka 1:59 144,-
Hlusta 10 Bangsi minn 2:20 144,-
Hlusta 11 Hæ, Sigga mín 1:35 144,-
Hlusta 12 Tólf bræður 2:05 144,-
Hlusta 13 Lína Langsokkur 2:08 144,-
Hlusta 14 Kisa mín 2:34 144,-
Hlusta 15 Öfugmælavísur 1:17 144,-
Hlusta 16 Langa-langafi 2:06 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1973 Útgáfa: Íslenskir tónar Lagafjöldi: 16 Tegund: Barnaefni Hlustun: yes