Komdu til baka Kristmundur Axel og Júlí Heiðar

Komdu til baka

Hér er komið út sigurlagið í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2010, frá Borgarholtsskóla. Lagið heitir Komdu til baka og er flutt af þeim Kristmundi Axel og Júlí Heiðari en lagið fjallar á afar einlægan hátt um alkóhólisma föður Kristmundar en lagið er tileinkað honum. 

5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Komdu til baka 2:57 149,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Kristmundur Axel Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes