Bál 2010 Vinir vors & blóma

Bál 2010

Hljómsveitin Vinir Vors & blóma sendir hér frá sér endurunna og endurbætta útgáfu af 16 ára gömlu lagi sem heitir Bál 2010. Vinir Vors & blóma gáfu út sýna fyrstu plötu, ÆÐI, þann 21. júní árið 1994. Í kjölfarið urðu lögin Gott í kroppinn, Maður með mönnum, Æði og svo stuðlagið Bál hriklega vinsæl þetta sama sumar. Hljómsveitin vildi bæta v.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Bál 2010 4:18 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: VVOGB Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes