Þú komst í hlaðið Helgi Björnsson

Þú komst í hlaðið

Þú komst í hlaðið er óbeint framhald af plötunni Ríðum sem fjandinn frá árinu 2008 en hún var mjög miðuð að hestamennsku og öllu sem henni fylgir en á þessari ríða Helgi og Reiðmennirnir hans um víðari völl og blanda saman vinsælum lögum tengdum hestamennsku og öðrum lögum tengdum ferðalögum ofl. Bráðskemmtileg plata!

4,7 af 5 (9 atkv.)
Hlusta 01 Fram í heiðanna ró 4:21 194,-
Hlusta 02 Reiðmenn vindanna 3:59 194,-
Hlusta 03 Vinarkveðja 2:56 194,-
Hlusta 04 Sem lindin tær 3:28 194,-
Hlusta 05 Bíólagið 2:48 194,-
Hlusta 06 Gamli sorrí Gráni 2:48 194,-
Hlusta 07 Undir bláhimni 3:27 194,-
Hlusta 08 Þú komst í hlaðið 3:03 194,-
Hlusta 09 Nú yfir heiði háa 2:14 194,-
Hlusta 10 Hryssan mín blá 3:09 194,-
Hlusta 11 Ég mætti þér um kvöld 2:30 194,-
Hlusta 12 Draumalandið 3:16 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes