Bréf frá París Klassart

Bréf frá París

Eftir langa meðgöngu er önnur plata systkinabandsins Klassart loksins komin út. Fyrsta plata Klassart, Bottle of Blues, sem kom út árið 2007 vakti mikla athygli og þá sérstaklega lagið Örlagablús með texta Braga Valdimars Skúlasonar. Hljómsveitin hafði einmitt stuttu áður unnið blúslagakeppni Rásar 2 með laginu Bottle of Blues. Bréf frá París .. Meira »

4,2 af 5 (6 atkv.)
Hlusta 01 Bréf frá París 3:12 194,-
Hlusta 02 Leikhús og vín 2:28 194,-
Hlusta 03 Ferðalag 3:05 194,-
Hlusta 04 Smiðjuvegur 3:15 194,-
Hlusta 05 Ein ást 3:15 194,-
Hlusta 06 Þangað til það tekst 2:35 194,-
Hlusta 07 Gamli grafreiturinn 3:06 194,-
Hlusta 08 Tvær konur 3:37 194,-
Hlusta 09 Bálför gamals unnustubréfs 3:36 194,-
Hlusta 10 Listin að elska 4:06 194,-
Hlusta 11 Non ho l'eta-Heyr mína bæn 4:05 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Geimsteinn Lagafjöldi: 11 Tegund: Popp Hlustun: yes