Undraland Valdimar

Undraland

Hljómsveitin Valdimar er um þessar mundir að taka upp sína fyrstu breiðskífu í upptökuheimili Geimsteins undir handleiðslu upptökustjórans Björgvin Ívars Baldurssonar, en hún kemur út á þeirra vegum haustið 2010. Hljómsveitina skipa Ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Már Guðmundsson, Kristinn Evertsson, Valdimar Guðmundsson og Þorvaldur Halldórsson.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Undraland 4:03 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Geimsteinn Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes