Sammi Samúel Ingi Þórarinsson

Sammi

Hér er á ferðinni frumraun Samúel Inga Þórarinssonar. Tónlistin er róleg og "melódísk" og textar persónulegir. Samúel hefur verið lengi að en ekki komið því í verk fyrr en nú að koma tónlist sinni á framfæri. Ýmsir fleiri koma við sögu og er þar að öðrum ólöstuðum helst að nefna Evu Hlín Samúelsdóttur sem sér um söng í flestum lögunum.

Engin atkvæði