Í annan heim Rökkurró

Í annan heim

Hljómsveitin Rökkurró hefur gefið út sína aðra breiðskífu og nefnist hún Í annan heim. Fyrri plata sveitarinnar, Það kólnar í kvöld, hlaut góðar viðtökur bæði hér á landi og ytra þegar hún kom út árið 2007. Nýju plötunnar hefur því verið beðið með eftirvæntingu og eru lög af henni þegar farin að heyrast á öldum ljósvakans. Upptökur á Í annan heim h.. Meira »

4 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Í annan heim 5:30 194,-
Hlusta 02 Sólin mun skína 4:09 194,-
Hlusta 03 Skuggamyndir 4:55 194,-
Hlusta 04 Við hreyfumst hægt 1:01 194,-
Hlusta 05 Augun opnast 4:32 194,-
Hlusta 06 Sjónarspil 3:59 194,-
Hlusta 07 Fjall 5:10 194,-
Hlusta 08 Hugurinn flögrar 5:22 194,-
Hlusta 09 Svanur 7:02 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: 12 tónar Lagafjöldi: 9 Tegund: Alternative Hlustun: yes