Undir Sólinni Hanna Guðný Hallgrímsdóttir

Undir Sólinni

Söngfuglinn Hanna Guðný Hallgrímsdóttir, sem bar sigur úr bítum í söngvarakeppni fyrirtækjanna á Stöð2 í vetur, hefur gefið út sitt fyrsta lag. Þetta stórgóða lag, sem ber heitið "Undir sólinni", samdi Trausti Bjarnason, sá hinn sami og samdi m.a. "Þér við hlið" og "Andvaka" í Söngvakeppni Eurovision.

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Undir sólinni 4:08 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2006 Útgáfa: Trausti Bjarnason Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes