Umboðsmenn drottins Nýdönsk

Umboðsmenn drottins

Umboðsmenn drottins er fyrsta ábreiðan sem hljómsveitin Nýdönsk hljóðritar á löngum ferli. Lagið er að finna í sýningu sveitarinnar "Nýdönsk í nánd" sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu í janúar 2011. Höfundur lagsins er Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon. Lagið kom fyrst út á hans fyrstu sólóplötu, Horft í roðann, sem kom út árið 1976. Text.. Meira »

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Umboðsmenn drottins 3:49 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Sena Singles Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes