The Comet Song Björk

The Comet Song

The Comet Song er að finna í finnsku teiknimyndinni The Moomins and the Comet Chase en allar tekjur af laginu renna til hjálparstarfs UNICEF í Pakistan. Björk hefur áður lagt UNICEF lið með svipuðum hætti og er dyggur stuðningsaðili samtakanna.

Engin atkvæði
Hlusta 01 The Comet Song 2:21 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Smekkleysa Lagafjöldi: 1 Tegund: Elektróník Hlustun: yes