John Tavener: Iepo Oneipo (Heilagur Draumur) Kammerkór Suðurlands

John Tavener: Iepo Oneipo (Heilagur Draumur)

Kammerkór Suðurlands endurnýjar kynni sín hér á tónlist John Tavener en árið 2004 flutti kórinn mörg af þessum verkum á tónleikum á Íslandi. Hér er að finna nýjar upptökur af þekktum verkum Tavener ásamt frumflutningi á verkinu Þrjár heilagar sonnettur. Þess má geta að platan var valin Editor's Choice plata októberheftis Gramophone Magazine 2010. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Til Aþenu 6:55 194,-
Hlusta 02 Lambið 4:11 194,-
Hlusta 03 Heilagur draumur 15:48 194,-
Hlusta 04 Eins og sá sem hefur sofið 4:28 194,-
Hlusta 05 Svefninn fyrir fæðingarhátíðina 6:20 194,-
Hlusta 06 Þrjár heilagar sonnettur: Spit In My Face 6:16 194,-
Hlusta 07 Þrjár heilagar sonnettur: Death, Be Not Proud 5:31 194,-
Hlusta 08 Þrjár heilagar sonnettur: I am a little world made cunningly 4:05 194,-
Hlusta 09 Schuon-Hymninn 15:08 194,-
Hlusta 10 Faðir vor 4:19 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Smekkleysa Lagafjöldi: 10 Tegund: Klassík Hlustun: yes