Gordjöss (Remix) Páll Óskar

Gordjöss (Remix)

Hér er endurhljóðblöndun eða remix af hinu geysivinsæla lagi, Það geta ekki allir verið gordjöss, sem Páll Óskar syngur á diskóbarnaplötunni Diskóeyjan sem er væntaleg haustið 2010. Þessi útgáfa er aðeins meira klúbbavænni og fullorðins í meðförum Örlygs Smára. Þetta remix verður svo notað sem aukalag á plötunni sjálfri þegar hún kemur út. Lag og.. Meira »

4,7 af 5 (7 atkv.)
Hlusta 01 Gordjöss (Remix) 3:34 144,-
Hlusta 02 Það geta ekki allir verið gordjöss Memfismafían 3:31 Fylgir plötu
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 2 Tegund: Popp Hlustun: yes