Tell me your name Snooze

Tell me your name

Snooze dúettinn hefur gefið út nýtt lag sem ber heitið "Tell me your name", en dúettinn skipa þau Brynjar Már og Kristín Ýr. Þetta er þriðja lag Snooze og verður að finna á væntanlegri breiðskífu Snooze. Eins og titill nýja lagsins gefur til kynna er lagið flutt á ensku, en fram að þessu hafa öll lög Snooze verið samin fyrst á ensku og síðan þýdd y.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Tell me your name 3:10 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2006 Útgáfa: Brynjar Már Valdimar.. Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes