The End Is As Near As Your Teeth Swords Of Chaos

The End Is As Near As Your Teeth

Hljómsveitin Swords of Chaos sendir hér frá sér hljómplötuna THE END IS AS NEAR AS YOUR TEETH á vegum jaðarútgáfunnar Kimi Records. Hljómplötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en hljómsveitin á harðan og tryggan aðdáenda hóp hér á landi eftir að hafa tryllt fólk með æsandi tónleikum og brjálaðri sviðsframkomu.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Exquisite Corpse 2:48 194,-
Hlusta 02 Throne Of Blood 2:29 194,-
Hlusta 03 Mandibular Wolf Tooth On Horse 1:11 194,-
Hlusta 04 Skeletons Having Sex on a Tin Roof 1:49 194,-
Hlusta 05 Alexis Mardas 4:29 194,-
Hlusta 06 Nashkel Mines 1:56 194,-
Hlusta 07 Ill-Gotten Gains 2:40 194,-
Hlusta 08 Chaos Wielder 2:20 194,-
Hlusta 09 Clip-On Disguise Chops 2:36 194,-
Hlusta 10 Each Thousand Years But a Day 1:21 194,-
Hlusta 11 Northern Crater 6:20 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Kimi Records Lagafjöldi: 11 Tegund: Þungarokk Hlustun: yes