Nokkrar notalegar ábreiður Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson

Nokkrar notalegar ábreiður

Nokkrar notalegar ábreiður er fyrsta platan sem þeir félagar Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson senda frá sér. Það kann að hljóma lygilega, en þeir kumpánar, sem sungið hafa saman annað slagið í 15 ár, hafa aldrei gefið út plötu saman - og reyndar einungis sungið þrjú lög saman inná plötu fram til þessa.

4,5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Pínulítið lengur 3:43 144,-
Hlusta 02 Fiðrildi 3:01 144,-
Hlusta 03 Við hafið svo blátt 3:54 144,-
Hlusta 04 Góða ferð 3:25 144,-
Hlusta 05 Og svo er hljótt 3:51 144,-
Hlusta 06 Hinn eini sanni Bo 3:00 144,-
Hlusta 07 Loks í faðmi þér 3:59 144,-
Hlusta 08 Þett'er ekkert mál 3:07 144,-
Hlusta 09 Man 4:01 144,-
Hlusta 10 Draumur um Nínu 2:58 144,-
Hlusta 11 Nú held ég heim á leið 3:19 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2006 Útgáfa: Soulheimar Lagafjöldi: 11 Tegund: Popp Hlustun: yes