Þjóðlög Ragga Gröndal

Þjóðlög

Ragnheiður Gröndal er ein ástsælasta söngkona landsins. Þrátt fyrir ungan aldur á hún glæstan feril að baki. Að þessu sinni sendir hún frá sér plötu með íslenskum þjóðlögum í útsetningum sem hún gerði ásamt bróður sínum Hauki Gröndal og nutu þau aðstoðar Huga Guðmundssonar. Þetta verkefni hefur blundað í þeim lengi og var ekkert til sparað við ge.. Meira »

5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Gefðu að móðurmálið mitt 1:45 144,-
Hlusta 02 Skjótt hefur sól brugðið sumri 3:28 144,-
Hlusta 03 Ljósið kemur langt og mjótt 2:16 144,-
Hlusta 04 Fram á reginfjallaslóð 4:31 144,-
Hlusta 05 Sof þú blíðust barnkind mín 2:55 144,-
Hlusta 06 Haustljóð 2:45 144,-
Hlusta 07 Blástjarnan þótt skarti skær 3:36 144,-
Hlusta 08 Vögguljóð 1:16 144,-
Hlusta 09 Gef að stjörnurnar skíni 3:04 144,-
Hlusta 10 Sofðu unga ástin mín 3:24 144,-
Hlusta 11 Vísur Vatnsenda-Rósu 3:44 144,-
Hlusta 12 Vor hinzti dagur er hniginn 3:31 144,-
Hlusta 13 Allt eins og blómstrið eina 4:27 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2006 Útgáfa: 12 tónar Lagafjöldi: 13 Tegund: Þjóðlagatónlist Hlustun: yes