Horfðu til himins Páll Óskar, Margrét Eir og Eiríkur Hauksson

Horfðu til himins

Á þessari plötu syngja Margrét Eir, Eiríkur Hauksson og Páll Óskar þekkta og aðra betur geymda gospelsálma ásamt stjörnukór og sinfóníuhljómsveit. Sálmarnir eru útsettir af Karli O. Olgeirssyni en íslenskir textar hafa verið gerðir við erlendu sálmana og hljóma mörg laganna nú í fyrsta sinn með íslenskum textum.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Í frelsarans fótspor Eiríkur Hauksson 4:32 144,-
Hlusta 02 Horfðu til himins Margrét Eir 4:00 144,-
Hlusta 03 Söfnumst saman öll við ána Páll Óskar og Margrét.. 3:51 144,-
Hlusta 04 Fótalúinn ferðalangur Margrét Eir 4:44 144,-
Hlusta 05 Við freistingum gæt þín Páll Óskar 4:43 144,-
Hlusta 06 Farðu Móses Eiríkur Hauksson 7:08 144,-
Hlusta 07 Svo langt að heiman Margrét Eir 5:17 144,-
Hlusta 08 Vísa mér veginn þinn Eiríkur Hauksson 5:32 144,-
Hlusta 09 Ó þú mikli ökuþór Margrét Eir 4:28 144,-
Hlusta 10 Hann krúnu mína ber Páll Óskar 6:02 144,-
Hlusta 11 Eldar að morgni Eiríkur Hauksson og M.. 6:04 144,-
Hlusta 12 Af mestu náð Páll Óskar 4:49 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2006 Útgáfa: FROST Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes